Ég er ísfirskur myndlistamaður og er með opið einkagallerí að Seljalandsvegi 18 á Ísafirði. Þar er til sýnis og sölu myndlist af ýmsu tagi. Á þessari heimasíðu má fá nasasjón af henni. Endilega hafið samband ef þið hafið einhverjar spurningar.